Sumarstarf - Blaðamaður

Viltu starfa á lifandi og skemmtilegum fjölmiðli?

Morgunblaðið og mbl.is leitar að reyndum og góðum blaðamönnum í sumarstarf á líflegum og metnaðarfullum fjölmiðli.

Hæfniskröfur:

-Reynsla af blaðamennsku er kostur

-Góð þekking og áhugi á íslensku samfélagi

-Mjög góð íslenskukunnátta

-Góð færni í erlendum tungumálum

-Færni í mannlegum samskiptum

-Að geta unnið hratt og undir álagi

-Frumkvæði og metnaður í starfi

Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Árvakurs, í síma 569-1332 eða á svanhvit@mbl.is.

 

Deila starfi
 
  • Árvakur hf. © 2017
  • Hádegismóum 2
  • 110 Reykjavík
  • Sími: 569 1100