Sumarstarf - Þjónustuver

Ert þú með afburða þjónustulund?

 

Árvakur hf. leitar að þjónustufulltrúa í fullt starf til starfa í þjónustuveri fyrirtækisins í sumar. 

 

Starfið felst meðal annars í símsvörun, áskrifendaþjónustu og margt fleira. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. júní.

 

Við leitum að einstaklingi sem er:

Með afburða þjónustulund

Snyrtilegur

Með sjálfstæð vinnubrögð

Með mikla hæfileika í mannlegum samskiptum

Fljótur að læra

Jákvæður og líflegur

Með almenna tölvukunnáttu

Deila starfi
 
  • Árvakur hf. © 2017
  • Hádegismóum 2
  • 110 Reykjavík
  • Sími: 569 1100